Barnakeppni

Um morguninn á undan aðalkeppninni á Klaustri er jafnan haldin keppni fyrir framtíðarökumenn landsins og sem eru á aldrinum 8-13 ára. Síðastliðin ár hefur hluti af brautinni sem aðalkeppnin fram á verið notaður sem gefur góða stemningu á svæðinu og gefur forsmekkinn af því sem koma skal þegar þessir ökumenn ná 14 ára aldri. Það er einfalt að skrá sig og taka þátt og kostar ekki krónu.